Í dag, 2. maí, eru stór tímamót í sögu Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar því á þessum degi, 2. maí, árið 1965 var félagið formlega stofnað. 

Nánar
Kristín Þorsteinsdóttir íþróttafélaginu Ívar
Kristín Þorsteinsdóttir íþróttafélaginu Ívar
1 af 10

Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði HSV. Alls bárust umsóknir frá fimm aðildarfélögum HSV vegna 12 íþróttamanna. Eru það óvenju margar umsóknir sem sýna að starf okkar félaga er metnaðarfullt og að við eigum marga efnilega íþróttamenn hér á svæðinu.

Nánar

Föstudaginn 17. apríl stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um íþróttir barna og unglinga og verður ráðstefnan haldin í Laugarásbíói, hefst kl.11 og stendur til kl.14:30.

Nánar
1 af 2

Það er ekki alltaf sem keppnisferðalögin ganga upp eins og þau eru skipulögð. Síðasta sunnudag var stór hópur íþróttakrakka frá aðildafélögum HSV veðurteppt á Ströndum vegna ófærðar og veðurs.

Nánar

Héraðssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum í styrktarsjóð þjálfara. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er honum ætlað að auka þekkingu og færni þjálfara og með því móti auka gæði þjálfunar og efla íþróttastarf í sveitarfélaginu.  Sjóðsstjórn er heimilt að úthluta styrkjum til aðila utan vébanda HSV, enda muni viðkomandi verkefni verða íþróttalífi og félögum í Ísafjarðarbæ til hagsbóta.

Nánar