Í samræmi við 7. gr laga HSV er hér með boðað til 23. Héraðsþings HSV, miðvikudaginn 24. maí kl. 17:00. Þingið verður haldið á fjórðu hæðinni í Stjórnsýsluhúsinu.
Dagskrá og upplýsingar um tillögur sem fara fyrir þingið verður gefið út tveimur vikur fyrir þing
Tillögur sem óskað er eftir að teknar verði fyrir á Héraðsþingi, skulu hafa borist stjórn HSV fyrir 10. maí 2023.
Einnig er óskað eftir fólki til að gefa kost á sér í aðalstjórn HSV. Áhugasamir geta haft samand með tölvupósti í hsv@hsv.is fyrir frekari upplýsingar.
Frekari upplýsingar varðandi héraðsþing HSV má finna í lögum HSV sem nálgast má á heimasíðu HSV, hsv.is.