Aðstandendur KFÍ hvetja önnur félög alls staðar af landinu að fylgja fordæmi þeirra. „Við erum ekki að fara fram á félög láti endilega ágóða af í! þróttaleikjum renna til góðgerða, en við hvetjum félög til að líta í kringum sig og athuga hvort þeir geta ekki látið gott af sér leiða, oft þarf mun minna til en maður heldur," segir Guðjón. Leikurinn fer fram á föstudagskvöld klukkan 19.15. KFÍ tekst síðan aftur á við Hött á laugardag.
Aðstandendur KFÍ hvetja önnur félög alls staðar af landinu að fylgja fordæmi þeirra. „Við erum ekki að fara fram á félög láti endilega ágóða af í! þróttaleikjum renna til góðgerða, en við hvetjum félög til að líta í kringum sig og athuga hvort þeir geta ekki látið gott af sér leiða, oft þarf mun minna til en maður heldur," segir Guðjón. Leikurinn fer fram á föstudagskvöld klukkan 19.15. KFÍ tekst síðan aftur á við Hött á laugardag.