Keppni á landsmóti UMFÍ 50+ hófst nú klukkan 9.00 með bocciakeppni sem fer fram í íþróttahúsinu á Torfnesi. Alls eru 120 skráðir í boccia í 39 liðum. Boccia keppnin stendur til kl 15.00 í dag.

Í dag er einnig keppt í:

Bogfimi við skotaðstöðu á Torfnesi kl. 13.00-17.00

Sund í Sundhöll Ísafjarðar kl. 14.00-16.30

pönnukökubakstur í Grunnskólanum Ísfirði kl. 15.00-17.00

Danskeppni í Edinborg kl. 21.00

 

Mótsetning fer fram á Silfurtorgi kl. 17.00

 

HSV hvetur Ísfirðinga og nágranna til að kíkja við ogfylgjast með spennandi keppni.