Siglingafélagið Sæfari er með opnar kayak æfingar í sundhöll Ísafjarðar alla fimmtudaga frá kl. 16:00 til 18:00
Áhugasamir eru hvattir til að koma og prufa. Ekki aldurstakmark, mikilvægt að vera syndur.
Einnig eru æfingar alla sunnudaga á vegum Sæfara þar sem róið er á pollinum - frá Sæfara
Róið er frá kl. 11:00 í u.þ.b. þrjá klukkutíma. 18 ára og eldri hvattir til að koma og taka þátt.
Þið finnið -Sæfari Ísafjörður- á facebook