Þátttaka er lífstíll

Ungt fólk á norðarverðum Vestfjörðum

Ætlað fyrir ungt fólk á menntaskólaaldri og 10.bekk

 

Málþing á vegum menntamálaráðuneytisins, Héraðssambands Vestfirðinga og Ísafjarðarbæjar.

Föstudaginn 19.Mars 2010 kl 13:15-16:30

Í fyrirlestrasal Menntaskólans á Ísafjarðar.

Skólinn opnar kl 12:55. Ekkert þátttökugjald er á málþingið.

Dagskrá:

Ávarp fundarstjóra: Jón Páll Hreinsson, formaður Héraðssambands Vestfirðinga

Erindi:

Hlutverk sveitarfélaga: 

Guðný Stefanía Stefánsdóttir,

formaður íþrótta-og                                                       tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar

Að vera ungur á Vestfjörðum 2010:

Ungt fólk heldur erindi út frá sínu sjónarhorni

Hvernig virkjum við ungt fólk:

Þorsteinn Sigurðsson ungmennafulltrúi Rauða Krossins

Þátttaka afreksmanna

Martha Ernstdóttir

Hvað öðlumst við með þátttöku

Ingólfur Þórarinsson (Ingó Veðurguð)

Veitingar í boði ráðstefnuhaldara og Ingó veðurguð flytur nokkur lög

Vinnuhópar og ungmennasmiðja.

  • 1. Þátttaka er lífsstíll
  • 2. Staða og framtíð æskulýðsstarfs (félags-og íþróttastarfs) á Vestfjörðum.
  • 3. Fjárframlög og aðstaða til æskulýðsstarfs á Vestfjörðum
  • 4. Ungmennasmiðja.

Niðurstöður vinnuhópa og ungmennasmiðju: Hópstjórar kynna niðurstöður.

Ráðstefnuslit:  Jón Páll Hreinsson

Ráðstefnustjóri:  Kristján Þór Kristjánsson