Laugardaginn 20. september hefjast frjálsíþróttaæfingar í íþróttahúsinu á Torfnesi.

Æfingarnar eru fyrir alla krakka í 5. bekk og uppúr og eru íþróttakrakkar sem vilja bæta, hraða, stökkkraft, liðleika og snerpu sérstaklega hvött til að mæta.

Æfingar verða á laugardögum kl. 9:30-11:00 og fimmtudögum kl. 16:20-17:00.

Þjálfari verður Jón Oddsson