Strákarnir í 3.flokki Harðar unnu góðan sigur á Víking í Reykjavík.  Strákarnir unnu sannfærandi sigur 27-20.  Eru strákarnir alltaf að verða betri og betri og er gaman að fylgjast með þeim framförum sem orðið hefur á liðinu.