20.01.09 Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2008 verður útnefndur í fundarsal á 4.hæð stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 25.janúar kl 16:00. Allir eru boðnir velkomnir á útnefninguna og vonast HSV eftir því að sem flestir sjái sér fært að mæta.