Knattspyrnuskóli Íslands verður haldinn á ÞINGEYRI

8. - 12. júlí, 2009

 

 Hvar:  Á Þingeyri við Dýrafjörð.

Hvenær:  8. - 12. júlí 2009.

Fyrir hverja: Alla knattspyrnuiðkendur, stráka og stelpur, sem eru 11 - 17 ára, þ.e. fædd 1992-1998, sem eru: 3., 4. og 5. flokkur og yngsta ár í 2. flokki.

Tilgangur:  Bjóða knattspyrnuiðkendum á Vestfjörðum upp á úrvals knattspyrnuskóla á svæðinu. Í skólanum er kennd tækni, taktík og gildi rétts hugarfars.

Skólasetning: Miðvikuudaginn 8. júlí kl. 14:00 í Grunnskólanum á Þingeyri. Skráning/mæting kl. 12:00 - 13:30 þann sama dag.

Skólaslit: Sunnudaginn 12. júlí kl. 14:00

Kennarar: Reyndir þjálfarar & íþróttakennarar

Sérstakir gestir: Nánar auglýst síðar.

Skólastjóri: Bjarni Stefán Konráðsson, íþróttafræðingur og knattspyrnuþjálfari.

Skráning og uppl.:   Bjarni Stefán, s. 695-4504 og bjarnist@mr.is, Sigmundur, s. 863-4235 og sigmfth@simnet.is

Verð: 16.900.- krónur. Systkinaafsláttur 4.000.- krónur.

Innifalið: Sjö æfingar og knattspyrnumót • fullt fæði og húsnæði (svefnpokagisting í Grunnskólanum) • peysa, bakpoki, þátttökupeningur, fótbolti, frítt í sund, hæfileikakeppni o.fl. • fræðsla fagmanna um knattspyrnuleg málefni • örugg gæsla allan sólarhringinn.