Þátttakendu upp í Hvilft í göngunni í Hreyfivikunni 2015
Þátttakendu upp í Hvilft í göngunni í Hreyfivikunni 2015

Fyrsti viðburður í Hreyfivikunni á Ísafirði er ganga upp í Hvilft á mánudagsmorgni kl. 6. Safnast saman á bílastæðinu neðan Hvilftar kl. 6. Góð leið til að byrja vinnuvikuna.