HSV hefur nýlega yfirfarið siðareglur sínar. Jafnframt hafa jafnréttisstefna HSV og forvarnarstefna HSV verið birtar á heimasíðu undir liðnum: um HSV, í valmyndinni til vinstri. Stjórn HSV hvetur félagsmenn sína til að kynna sér efnið.