Þessar kátu frænkur tóku sundsprett síðast
Þessar kátu frænkur tóku sundsprett síðast

Á öðrum degi Hreyfiviku viljum við vekja athygli á eftrifarandi viðburði:

 

Kl. 18.30 Sjósund með sjósundfélaginu Bleikjunum. Synt af stað frá aðstöðu Sæfara í Neðstakaupstað.

 

Nú er tækifærið fyrir alla þá sem ætluðu í fyrra en komu ekki. Endilega skellið ykkur með.