Um helgina verður samtímis haldið alþjóðlegt Fismót/bikarmót SKÍ í alpageinum. Von er á fjölda fólks í bæinn tengda mótinu og verður mikið líf í Tungudal. Frekari upplýsingar um mótið er á heimasíðu Skíðafélags Ísfirðinga www.snjor.is .