Einnig verða sundgestir hvattir til aukinnar iðkunar með því að skrá sundferðir sínar hjá starfsfólki sundhallarinnar sem mun halda utan um ferðarfjölda þátttakenda. Viðurkenningar verða veittar þegar 12km, 25km, 50km og 100km er náð.
Átakið hefst þann 3. nóvember og verður leiðsögn á þriðjudögum kl.19:00-19:40
miðvikudögum og föstudögum kl. 06:45-07:45
Þáttakendur skrái sig hjá Margréti Eyjólfsdóttur í síma 867-7745
eða í afgreiðslu Sundhallar Ísafjarðar.