Meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu var á laugardaginn með æfingu á sandinum í Bolungarvík. Mikið aðstöðuleysi háir knattspyrnumönnum á svæðinu. Gervigrasvöllurinn er undir snjó og klaka og síðasta æfing sem þar fór fram var gönguskíðaæfing íþróttaskóla HSV. Því brá þjálfarinn, Bjarni Jóhannsson, á það ráð að vera með æfingu á sandinum í Bolungarvík. Vel var fallið út og snjólaus þéttur sandurinn var góð undirstaða fyrir hlaupaæfingu og léttan boltaleik. Umhverfið skartaði sínu fegursta, snævi þaktar hlíðar, sól í heiði og Jökulfirðir og Grænahlíð í fjarska handan Djúps.
Leita
Fylgstu með á Facebook
Félög
- Golfklúbbur Ísafjarðar
- Golfklúbburinn Gláma
- Hestamannafélagið Hending
- Hestamannafélagið Stormur
- Íþróttafélagið Grettir
- Íþróttafélagið Höfrungur
- Íþróttafélagið Ívar
- Íþróttafélagið Stefnir
- Knattspyrnufélagið Hörður
- Skíðafélag Ísfirðinga
- Skotíþróttafélag Ísafjarðar
- Sæfari
- Ungmennafélagið Geisli
- Íþróttafélagið Vestri
- Kubbi, íþróttafélag eldriborgara í Ísafjarðarbæ
- Klifurfélag Vestfjarða