Í samræmi við 7. grein laga HSV verður 21. héraðsþings HSV haldið miðvikudaginn 12. maí  Staðsetning og framkvæmd fer eftir stöðu sóttvarnarmál og verður tilkynnt þegar nær dregur.  Dagskrá og upplýsingar um tillögur sem fara fyrir þingið verður gefið út tveimur vikur fyrir þing

Stjórn HSV óskar eftir fólki til að gefa kost á sér í aðalstjórn félagsins.  Áhugasamir geta haft samband með tölvupósti í hsv@hsv.is fyrir frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar varðandi héraðsþing HSV má finna í lögum HSV sem nálgast má á hsv.is.