Í samræmi við 7. grein laga HSV verður 22. héraðsþings HSV haldið miðvikudaginn 11. maí á fjórðu hæð í stjórnsýsluhúsinu kl. 17:00.

Dagskrá og upplýsingar um tillögur sem fara fyrir þingið verður gefið út tveimur vikur fyrir þing

Stjórn HSV óskar eftir fólki til að gefa kost á sér í aðalstjórn félagsins.  Áhugasamir geta haft samband með tölvupósti í hsv@hsv.is fyrir frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar varðandi héraðsþing HSV má finna í lögum HSV sem nálgast má á hsv.is.