Mikið er um að vera hjá aðildarfélögum HSV hér heima nú á komandi helgi. Eftirfarandi viðburðir fara fram:

Laugardagur 16. janúar:

Íþróttahúsið Torfnesi kl. 13 blakleikur 1. deild kvenna Skellur - HKb
Íþróttahúsið í Bolungarvík kl. 13 körfuboltaleikur KFÍb - Stálúlfur

Menntaskólinn á Ísafirði fyrirlestrar Hafrúnar Kristjánsdóttur fyrir iðkendur, þjálfara og foreldra. Kl. 13.30 fyrir 6.-9. bekk og kl. 15 fyrir 10. bekk og eldri.

Stjórnsýsluhúið Ísafirði, 4. hæð. kl. 16 Stofnfundur Vestra.

Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og njóta.