Efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023 verður útnefndur á sama tíma og útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2023, eða á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 13. janúar 2024 kl. 14:00.

 

Eftirfarandi eru tilnefnd:

Anna Magnea Rafnsdóttir, Skíðafélagi Ísfirðinga, snjóbrettadeild
Bríet Emma Freysdóttir, Skíðafélagi Ísfirðinga, alpagrein
Dagný Emma Kristinsdóttir, körfuknattleiksdeild Vestra
Dagný Emma Kristinsdóttir, Skíðafélagi Ísfirðinga, skíðaganga
Grétar Nökkvi Traustason, Golfklúbbi Ísafjarðar
Grétar Smári Samúelsson, Skíðafélagi Ísfirðinga, skíðaganga
Guðrún Helga Sigurðardóttir, lyftingadeild Vestra
Hjálmar Helgi Jakobsson, körfuknattleiksdeild Vestra
Ísar Logi Ágústsson, Skíðafélagi Ísfirðinga, snjóbrettadeild
Karen Rós Valsdóttir, Skotís, skotfimideild
Maria Kozak, Skotís, bogfimideild
Patrekur Bjarni Snorrason, knattspyrnudeild Vestra
Svala Katrín Birkisdóttir, knattspyrnudeild Vestra
Sverrir Bjarki Svavarsson, blakdeild Vestra