KSÍ hefur valið 5 knattspyrnumenn frá BÍ í úrtakshóp fyrir yngri landslið Íslands. Viktor Júlíusson og Daði Freyr Arnarsson í U-17 ára, Elmar Atli Garðarsson í U-19 og í U-21 þeir Matthías Króknes Jóhannsson og Björgvin Stefánsson. HSV óskar þeim og BÍ/Bolungarvík innilega til hamingju með árangurinn.