Dregið var út vegna Fjallapassans 2010 í dag. Daníel Jakobsson nýráðinn bæjarstjóri dró vinningana út og var fulltrúi Sýslumanns viðstaddur til þess að gæta að allt færi löglega fram.

Dregið var úr innsendum pössum og er óhætt að fullyrða að um 500 fjallgönguferðir hafi verið farnar fyrir tilstuðlan þessa leiks.

Vinningshafar í leiknum eru:

Magnea Garðarsdóttir Ísafirði - Flug innanlands fram og til baka frá Flugfélagið Ísalands

Guðbjörg Kristín Arnarsdóttir Reykjavík - Gjafabréf frá  Vesturferðum- gönguferð  milli Aðalvíkur og Hesteyrar

Hallgrímur Hjálmarsson Hnífsdal - bankabók frá Sparisjóðnum með 10.000 kr. inneign

Arna Kristbjörnsdóttir Ísafirði  - bankabók frá Sparisjóðnum með 10.000 kr. inneign

Þórdís Guðmundsdóttir Ísafirði  - bankabók frá Íslandsbanka með 10.000 kr. inneign

Oddur Örn Sævarsson Akranesi - Gjafabréf frá Hafnarbúðinni

Hrafn Snorrason Ísafirði - Ferðabók frá Eymundssyni

Kolbrún Halldórsdóttir Ísafirði - Ferðabók frá Eymundssyni

Eftirtaldir fengur sundkort frá Ísafjarðarbæ

Oddný B. Birgisdóttir Ísafirði

Jóhanna Oddsdóttir Ísafirði

Sigurbjörg Kjartansdóttir  Ísafirði

Arnar Guðmundsson Ísafirði

Soffía Þóra Einarsdóttir Ísafirði

Kristmann Kristmannsson Reykjavík

Magnea Halldórsdóttir Reykjavík

Andrés Nói Arnarsson Reykjavík

Vilmar Ben Hallgrímsson Ísafirði

Rannveig Halldórsdóttir Ísafirði

Heilsuefling í Ísafjarðarbæ og HSV vill þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í leiknum og vonum að þeir hafi haft bæði gagn og gaman af þátttökunni.

Jafnframt viljum við þakka þeim fjölmörgu styrktaraðilum sem gerðu okkur kleift að gera þennan leik að veruleika.