HM unglinga í skíðagöngu fer fram í Oberwiesenthal í Þýskalandi, dagana 28.febrúar - 8.mars.

 

Hvorki meira né minna en fjórir keppendur úr Skíðafélagi Ísafjarðar (SFÍ) eru á meðal keppenda á mótinu.  

Skíðagöngunefnd SKÍ valdi keppendur á mótið skv. gildandi valreglu:

 

U20:

Anna María Daníelsdóttir - SFÍ

Jakob Daníelsson - SFÍ

U23:

Kristrún Guðnadóttir - Ullur

Isak Stianson Pedersen - SKA

Albert Jónsson SFÍ

Dagur Benediktsson - SFÍ

Þjálfari er Vegard Karlström

 

HSV óskar keppendum SFÍ sem og öðrum keppendum til hamingju með valið

Gangi ykkur vel!