Frá og með 13. mars fer frístundarútar sem ekur á milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur einnig inn í Holtahverfi. Áætlun frístundarútu er nú svona:

Frístundarúta
Ísafjörður - Bolungarvík

Holtahverfi
-
-
15:00
16:00
17:00
18:00
Torfsnes
13:00*
14:00
15:05
16:05
17:05
18:05
Pollgata
13:02*
14:02
15:07
16:07
17:07
18:07
Hnífsdalur
13:10*
14:10
15:15
16:15
17:15
18:15
Bolungarvík
13:25*
14:25
15:25
16:25
17:25
18:25
 

Bolungarvík - Ísafjörður

​Bolungarvík
13:30*
14:30
15:30
16:30
17:30
18:30
Hnífsdalur
13:40*
14:40
15:40
16:40
17:40
18:40
Pollgata
13:45*
14:45
15:45
16:45
17:45
18:45
Torfsnes
13:47*
14:47
15:47
16:47
17:47
18:47
Holtahverfi
13:55*
14:55
15:55
16:55
17:55
18:55

 

*Eingöngu á föstudögum
Stoppað er við íþróttamiðstöðina Árbæ í Bolungarvík, Strandgötu 7a og Ísafjarðarvegi 4 í Hnífsdal, Pollgötu á Ísafirði (bakvið Hótel Ísafjörður), íþróttahúsið á Torfnesi og Holtahverfi.​