Boðið verður upp á æfingar í frjálsum íþróttum í sumar. Það er Jón Halldór Oddsson sem mun sjá um æfingarnar sem fara fram á Torfnesvelli mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 12-13 fyrir 10-13 ára og mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:30 fyrir 14 ára og eldri. Stefnt verður að þátttöku á Unglingalandsmóti Íslands á Sauðárkróki um verslunarmanna-

helgina. Verð fyrir sumarið er 10.000 krónur.