Í síðustu viku lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi.

Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með prýði.

 

Mánudagur 2.mars - 5/10 km hefðbundin aðferð - HM unglinga
80.sæti - Anna María Daníelsdóttir 17:36.0

84.sæti - Jakob Daníelsson 32:11.5

Þriðjudagur 3.mars - 10/15 km hefðbundin aðferð - U23

60.sæti - Albert Jónsson 42:23.8
61.sæti - Dagur Benediktsson 42:29.5

Miðvikudagur 4.mars - 15/30 km frjáls aðferð, hópræsing - HM unglinga
76.sæti - Anna María Daníelsdóttir 44:07.0

66.sæti - Jakob Daníelsson 1:31:59.1

Fimmtudagur 5.mars

37.sæti - Albert Jonsson 1:22:30.2

49.sæti - Dagur Benediktsson 1:24:49.6

 

HSV ósakr öllum keppendum til hamingju með árangurinn.