Leiðin liggur inn í Tungudal
Leiðin liggur inn í Tungudal

Í dag er gönguferð á vegum Gönguhóps erðafélagis Ísfirðinga klukkan 18. Lagt er af stað frá Grænagarði og stefnt að því að ganga inn í Tungudal og njóta haustlitanna þar. Á morgun miðvikudag er einnig gönguferð kl. 18 en þá er lagt af stað frá kirkjunni. Siðna rekur hver viðburður annan en í heild er dagskrá miðvikudagsins á þennan veg:

  • Kl. 18.00 Göngutúr frá kirkjunni kl. 18.00 á vegum Gönguhóps Ferðafélags Ísfirðinga
  • Kl. 18.30 Sjósund með sjósundfélaginu Bleikjunum. Synt af stað frá aðstöðu Sæfara í
    Neðstakaupstað
  • Kl. 19.00 Á vegum Sundfélagsins Vestra mun Páll Janus Þórðarson íþóttafræðingur og sundþjálfari
    veita ráðleggingar og punkta varðandi sund í Sundhöll Ísafjarðar
  • Kl. 20.00 Kraftlyftingafélagið Víkingur með opna æfingu í lyftingaraðstöðu í Vallarhúsi
    Allir velkomnir - enginn kostnaður.