Ívar íþróttafélag fatlaðra heldur Íslandsmótið í Boccia á Ísafirði dagana 4.-7.október 2019. Von er á fjölda fólks þessa helgi, rúmlega 280 keppendum, þjálfurum, farastjórum, aðstoðarfólki og aðstandendum.
Framkvæmdarstjórn mótsins óskar eftir sjálfboðaliðum í ýmis verkefni í tengslum við mótið svo sem:
- Setja upp velli
- Dómgæslu á laugardegi 5. okt og sunnudegi 6. okt
- Dómaranámskeið í boccia verður haldið laugardaginn 14. september frá kl.
- 13-17 í íþróttahúsinu á Torfnesi.
- Sjoppu
- Hádegismatinn (Mötuneyti MÍ)
- Þjóna á lokahófið (Sunnudagskvöld íþr.húsið Árbær Bolungarvík )
Nánari upplýsingar veita:
- Harpa Björnsdóttir, harpa.bjornsdottir@rsk.is
- Jóna Björg Guðmundsdóttir, jonabg@snerpa.is
- Viktoría Guðbjartsdóttir, viktoriakrg@gmail.com
- Jónas L. Sigursteinsson, jonnil@simnet.is
- Jenný Hólmsteinsdóttirjenny@jv.is
- Hafsteinn Vilhjálmsson gsm 8976744
HSV hvetur sambandsaðila sína til að taka þátt, það munar um hvern og einn.