Íþróttahús Ísafjarðarbæjar verða lokuð almenningi frá og með deginum í dag, 19. mars, og fram yfir helgi. Á mánudaginn verður staðan hvað varðar íþróttaæfingar og aðra starfsemi í húsunum endurmetin.

 

Öllum æfingum HSV er aflýst fram yfir helgi hið minnsta.

 

Nánar má lesa um málið á heimsíðu Ísafjarðarbæ. https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/frettir-og-utgafa/frettasafn/covid-19-ithrottahusum-lokad-fram-yfir-helgi