1 af 2

Nú er Íþróttaskóli HSV kominn af stað að nýju. Þetta er fimmta starfsár skólans og þátttaka barna er mikil og góð. Á myndunum er strákar í 2. bekk í boltaskóla hjá Grétari Eiríkssyni íþróttafræðingi.