Samkvæmt nýjustu tilmælum yfirvalda mega æfingar hjá börnum og unglingum hefjast aftur án takmarka frá og með deginum í dag. 

Íþróttaskóli HSV hefst aftur samkvæmt stundatöflu í dag. 

Hægt er að fá upplýsingar með æfingar á síðum aðildarfélaga HSV

Æfingar fullorðinna eru en með eftirfarandi takmörkunum:

  • Æfingar og keppnir eru heimilar

–        án áhorfenda og snertingar, gæta að 2 metra fjarlægðarmörkum

–        Takmörkun á sameiginlegum búnaði, notkun búningsklefa, sturtuklefa o.þ.h. innan dyra er óheimil

–        Innandyra max 4 í a.m.k. 800m² rými

–        Utandyra max 7 í hóp á 2.000m² svæði

–        Sundæfingar max sjö í einu, mega nota búningsklefa

 

Bestu Kveðjur Bjarki Stefánsson