Þann 1.okt sl. hætti Kristján Kristjánsson sem framkvæmdarstjóri HSV. Á síðasta fundi stjórnar var Kristjáni þökkuð góð störf fyrir sambandið og honum óskað velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Stjórn fól formanni að uppfæra rekstraráætlun fyrir HSV og verður ákvörðun um ráðningu nýs framkvæmdarstjóra tekin í framhaldinu. Þangað til mun Jón Páll Hreinsson, formaður HSV gegna störfum framkvæmdarstjóra í nánu samvinnu við stjórn og yfirþjálfara Íþróttaskóla.

Nánari upplýsingar veitir Jón Páll í s.8994311 eða hsv@hsv.is.