Salome Elín Ingólfsdóttir hefur nú tekið við af Kristjáni Flosasyni sem yfirþjálfari Íþróttaskóla HSV. Henni til aðstoðar með 1.-2.bekk verða Einar Birkir Sveinbjörnsson og Herdís Magnúsdóttir. Um þjálfun boltagreina, sunds og skíða sjá þjálfarar aðildarfélaga.