Íþróttaskóli HSV hefur fengið nýtt merki.

Höfundur merkisins er Gunnar Bjarni og færum við honum okkar bestu þakkir.

Starfið hefur gengið vel í haust og hlökkum við mikið til vorannarinnar.

Síðasti æfingadagur er í dag fimmtudag og er skráning hafin á vorönn sem hefst þriðjudaginn 04. janúar.

Skráningar fara fram í Nóra.