Við viljum vekja athygli á rafrænu málþingi ÍSÍ um rafleiki/rafíþróttir og íþróttahreyfinguna sem verður haldið á mánudaginn 3. maí

Fjallað verður um málið út frá ýmsum sjónarhornum.

Vinsamlegast skráið ykkur hér:

Vegna sóttvarnaráðstafanna verður þetta rafrænt og streymt á facebook.

Hægt að fylgjast með útsendingunni hér

 


Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, opnar málþingið
Birkir Smári Guðmundsson, lögfræðingur ÍSÍ

Lagarammi íþróttahreyfingarinnar gagnvart rafleikjum/rafíþróttum
Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Litlu kvíðameðferðamiðstöðinni

Rafíþróttir barna og unglinga
Ólafur Hrafn Steinarsson, Rafíþróttasamtökum Íslands

Rafíþróttir á Íslandi

Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingur frá Háskóla Íslands

Passar ferningur í hring?
Stefán Sveinn Gunnarsson, sviðsstjóri á markaðssviði KSÍ

KSÍ – Okkar sýn á rafíþróttir
Halldór Steinsson, íþróttafulltrúi Fylkis

Uppbygging rafíþrótta innan íþróttafélags
Óttar Guðmundsson geðlæknir

Melína Kolka Guðmundsdóttir, ein af stofnendum TÍK, tölvuleikjafélag Íslenskra kvenna, varaformaður RÍSÍ

Konur og rafíþróttir

 

 

Öll erindin verða svo aðgengileg á heimasíðu ÍSÍ eftir málþingið