Skráning er hafin á 13. unglingalandsmót UMFí sem verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.

 
Skráningin verður opin í tvær vikur en henni lýkur á miðnætti föstudaginn 23. júlí.

 

Keppendur eru hvattir til að skrá þátttöku tímanlega