Við þurftum að gera smá breytingar á stundaskrá íþróttaskólans og er hefur breytingin einungis áhrif á stúlkur í 1.-2. bekk.  Fjöldin það gerði það að verkum að við þurftum að skipta þeim upp í tvo hópa í sundinu.  Nú er 1.bekkur sér og 2.bekkur sér í sundi.  Þær eru eftir sem áður á sömu dögum í sundi en sundtíminn færist aftar um einn hjá hvorum hóp, hjá öðrum á mánudögum og hinum á miðvikudögum.  Þeim er svo sömu daga skipt upp í boltaskólanum.  Þetta má allt sjá í stundatöflu sem er hér á heimasíðunni.