Laugardaginn 19. janúar verða þrír leikir á dagskrá í íþróttahúsinu á Torfnesi. Einn handboltaleikur og tveir blakleikir.
Kl. 11 tekur 4. flokkur Harðar á móti Fram
kl. 13 spilar meistaraflokkur karla í blaki, Vestri - BF
kl. 15 spila meistaraflokkar kvenna sömu liða, Vestri - BF
Tækifæri til að fylgjast með ungum og eldir íþróttamönnum í keppni.