Vegna frétta af lyfjamálum Sigfúsar Fossdal kraftlyftingamanns og varaformanns HSV vill stjórn Héraðssambandsins koma eftirfarandi á framfæri.
NánarÞað er mikið fjör í íþróttaskóla HSV nú sem ávalt. Hressir krakkar eru byrjaðir á skíðaæfingum tvisvar til þrisvar sinnum í viku. Ef veðrið er slæmt og ekki hægt að vera á skíðasvæðinu eru æfingar færðar niður í bæ. Um daginn var keppt í snjókarlagerð og var afrakaksturinn mjög fjölbreyttur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
NánarSkíðasamband Íslands hefur valið tvö efnilega ísfirska gönguskíðamenn til að keppa á Ólympíuhátíð æskunnar í Austurríki. Það eru þeir Albert Jónsson og Dagur Benediktsson. Þeir hafa báðir keppt fyrir Skíðafélag Ísfirðinga frá unga aldri.
NánarÍ hófi sem Ísafjarðarbær hélt sunnudaginn 18. janúar síðastliðinn var Sigmundi F. Þórðarsyni formanni Höfungs veitt hvatningaverðlaun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2014.
NánarHermann fæddist á Ísafirði 28. febrúar 1948. Foreldrar hans voru hjónin Níels Guðmundsson málarmeistari og Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir. Hermann var elstur fimm systkina. Hann lést hinn 21. janúar 2015.
Nánar