Vegna frétta af lyfjamálum Sigfúsar Fossdal kraftlyftingamanns og varaformanns HSV vill stjórn Héraðssambandsins koma eftirfarandi  á framfæri.

Nánar

Það er mikið fjör í íþróttaskóla HSV nú sem ávalt. Hressir krakkar eru byrjaðir á skíðaæfingum tvisvar til þrisvar sinnum í viku. Ef veðrið er slæmt og ekki hægt að vera á skíðasvæðinu eru æfingar færðar niður í bæ. Um daginn var keppt í snjókarlagerð og var afrakaksturinn mjög fjölbreyttur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Nánar
1 af 2

Skíðasamband Íslands hefur valið tvö efnilega ísfirska gönguskíðamenn til að keppa á Ólympíuhátíð æskunnar í Austurríki. Það eru þeir Albert Jónsson og Dagur Benediktsson. Þeir hafa báðir keppt fyrir Skíðafélag Ísfirðinga frá unga aldri.

Nánar
Benedikt Bjarnason formaður íþrótta- og tómstundanefndar afhendir Sigmundi viðurkenninguna
Benedikt Bjarnason formaður íþrótta- og tómstundanefndar afhendir Sigmundi viðurkenninguna

Í hófi sem Ísafjarðarbær hélt sunnudaginn 18. janúar síðastliðinn var Sigmundi F. Þórðarsyni formanni Höfungs veitt hvatningaverðlaun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2014.

Nánar

Hermann fædd­ist á Ísafirði 28. febrúar 1948. For­eldr­ar hans voru hjón­in Níels Guðmundsson málarmeistari og Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir. Hermann var elstur fimm ­systkina. Hann lést hinn 21. janú­ar 2015.

Nánar