Skíðasamband Íslands hefur valið tvö efnilega ísfirska gönguskíðamenn til að keppa á Ólympíuhátíð æskunnar í Austurríki. Það eru þeir Albert Jónsson og Dagur Benediktsson. Þeir hafa báðir keppt fyrir Skíðafélag Ísfirðinga frá unga aldri.
NánarÍ hófi sem Ísafjarðarbær hélt sunnudaginn 18. janúar síðastliðinn var Sigmundi F. Þórðarsyni formanni Höfungs veitt hvatningaverðlaun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2014.
NánarHermann fæddist á Ísafirði 28. febrúar 1948. Foreldrar hans voru hjónin Níels Guðmundsson málarmeistari og Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir. Hermann var elstur fimm systkina. Hann lést hinn 21. janúar 2015.
NánarBæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur útnefnt Íþróttamann Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2014. Það var Kristín Þorsteinsdóttir sundkona frá íþróttafélaginu Ívari sem hreppti hnossið. Þetta er annað árið í röð sem Kristín hlýtur þessa útnefningu.
NánarViktor Júlíusson leikmaður BÍ/Bolungarvík var sunnudaginn 18. febrúar síðastliðinn útnefndur efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2014.
Nánar