KSÍ hefur valið 5 knattspyrnumenn frá BÍ í úrtakshóp fyrir yngri landslið Íslands. Viktor Júlíusson og Daði Freyr Arnarsson í U-17 ára, Elmar Atli Garðarsson í U-19 og í U-21 þeir Matthías Króknes Jóhannsson og Björgvin Stefánsson. HSV óskar þeim og BÍ/Bolungarvík innilega til hamingju með árangurinn.

Nánar

Fjórir leikmenn KFÍ hafa verið valdir í æfingahópa yngri landsliða Körfuknattleikssambands Íslands á næsta ári.

Nánar

Sig­fús Foss­dal úr Kraftlyftingafélaginu Víkingi varð um helg­ina bikar­meist­ari í kraft­lyft­ing­um en mótið fór fram á Ak­ur­eyri.

Nánar
1 af 2

Á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands í gær fimmtudaginn 13. nóvember, hlaut Jón Hálfdán Pétursson viðurkenningu fyrir vel unnin störf við þjálfun yngri flokka BÍ/Bolungarvíkur. Í tilkynningu frá félaginu segir að hann hefur lagt mikinn metnað í þjálfunina og verið knattspyrnuþjálfurum til sóma við störf sín.  

HSV óskar Jóni Hálfdáni til hamingju með þessa viðurkenningu

Nánar

Golfklúbbur Ísafjarðar hefur útnefnt kylfing ársins. Þann titil hlýtur ungur og efnilegur kylfingur, Jón Hjörtur Jóhannesson.

Nánar