Viðburðir á Hreyfiviku
Viðburðir á Hreyfiviku
1 af 2

Dagskrá Hreyfiviku er fjölbreytt og skemmtilegt. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskrána og viðburði er hægt að sjá með því að stækka myndirnar hér til hliðar.

Nánar

Vikuna 21. til 27. september mun HSV standa fyrir hreyfiviku í samstarfi við Ísafjarðarbæ og UMF'I. Um er að ræða samevrópskt verkefni sem haldið er víða um Evrópu til að minna á gildi hreyfingar og kynna fyrir sem flestum kosti þess að hreyfa sig. Meðal þess sem í boðið er þessa viku er kajakróður, sjósund, gönguferðir, jóga og kynning í líkamsrækt. nánari dagskrá verður kynnt fljótlega en fyrsti viðburður ísfirskrar hreyfiviku er göngutúr upp í Naustahvilft kl. 06:00 á mánudagsmorgun.

Nánar
1 af 2

Nú er Íþróttaskóli HSV kominn af stað að nýju. Þetta er fimmta starfsár skólans og þátttaka barna er mikil og góð. Á myndunum er strákar í 2. bekk í boltaskóla hjá Grétari Eiríkssyni íþróttafræðingi.

Nánar
Við undirritun samnings við Golfklúbbinn, Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri og Tryggvi Sigtryggsson formaður GÍ
Við undirritun samnings við Golfklúbbinn, Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri og Tryggvi Sigtryggsson formaður GÍ
1 af 2

Ísafjarðarbær hefur nú gert uppbyggingasamninga við tvö af aðildarfélögum HSV, Golfklúbb Ísafjarðar og Skíðafélag Ísfirðinga.

Nánar

Stundaskrá íþróttaskóla HSV er nú tilbúin fyrir veturinn. Stundaskrána má sjá undir "Stundaskrá" hér til vinstri á heimasíðunni.

Nánar