Héraðssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum í styrktarsjóð þjálfara. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er honum ætlað að auka þekkingu og færni þjálfara og með því móti auka gæði þjálfunar og efla íþróttastarf í sveitarfélaginu. Sjóðsstjórn er heimilt að úthluta styrkjum til aðila utan vébanda HSV, enda muni viðkomandi verkefni verða íþróttalífi og félögum í Ísafjarðarbæ til hagsbóta.
NánarNú fer hver að verða síðastur að taka þátt í viðburðum á Hreyfiviku. Síðustu dagarnir eru framundan og að vanda fjölbreytt dagskrá og eitthvað fyrir alla.
NánarÍ dag er gönguferð á vegum Gönguhóps erðafélagis Ísfirðinga klukkan 18. Lagt er af stað frá Grænagarði og stefnt að því að ganga inn í Tungudal og njóta haustlitanna þar.
NánarNú er fyrsti dagur Hreyfivikunnar runninn upp. Fyrsti atburður búinn og langur og fjölbreyttur listi viðburða bíður. Það voru níu manns sem tóku daginn snemma og gengu upp í Naustahvilft kl. 6 í morgun í blíðskaparveðri.
NánarDagskrá Hreyfiviku er fjölbreytt og skemmtilegt. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskrána og viðburði er hægt að sjá með því að stækka myndirnar hér til hliðar.
Nánar