Íþróttafélagi Vestri var stofnað síðastliðinn laugardag á Ísafirði. Þar með hafa félögin BÍ88, KFÍ, Skellur og Sundfélagið Vestri sameinast í eitt félag með deildarskiptu starfi.
NánarMikið er um að vera hjá aðildarfélögum HSV hér heima nú á komandi helgi.
NánarStofnfundur Íþróttafélagsins Vestra, nýs sameinaðs íþróttafélags á norðanverðum Vestfjörðum verður haldinn laugardaginn 16. janúar 2016 kl. 16.00 á fjórðu hæð Stjórnsýsluhúss Ísafjarðarbæjar. fundurinn er öllum opinn og hvetur sameiningarnefnd áhugasama um að koma og taka þátt í stofnun nýs og öflugs íþróttafélags.
NánarLaugardaginn 16. janúar mun HSV í samstarfi við KFÍ bjóða upp á fyrirlestra með sálfræðingnum Hafrúnu Kristjánsdóttur. Fyrirlestrarnir verða tveir, annarsvegar klukkan 13.30 fyrir íþróttakrakka í 6. – 9. bekk grunnskóla og hinn verður kl. 15 fyrir iðkendur í 10. bekk og eldri. Fyrirlestrarnir verða haldnir í fyrirlestrastofunni á neðri hæð Menntaskólans á Ísafirði. Þjálfarar eru hvattir til að mæta og foreldrar eru velkomnir með sínum börnum.
NánarÚthlutað hefur verið úr Afreksjóði HSV. Alls bárust umsóknir frá fjórum aðildarfélögum HSV vegna 8 íþróttamanna.
Nánar