Fulltrúar frá félögunum fjórum handsala sameininguna. Frá vinstri Ingi Björn Guðnason KFÍ, Sigurður Hreinsson Skelli, Gísli Jón Hjaltason BÍ88 og Páll Janus Þórðarson Sundfélaginu Vestra.
Fulltrúar frá félögunum fjórum handsala sameininguna. Frá vinstri Ingi Björn Guðnason KFÍ, Sigurður Hreinsson Skelli, Gísli Jón Hjaltason BÍ88 og Páll Janus Þórðarson Sundfélaginu Vestra.
1 af 2

Íþróttafélagi Vestri var stofnað síðastliðinn laugardag á Ísafirði. Þar með hafa félögin BÍ88, KFÍ, Skellur og Sundfélagið Vestri sameinast í eitt félag með deildarskiptu starfi.

Nánar

Mikið er um að vera hjá aðildarfélögum HSV hér heima nú á komandi helgi.

Nánar

Stofnfundur Íþróttafélagsins Vestra, nýs sameinaðs íþróttafélags á norðanverðum Vestfjörðum verður haldinn laugardaginn 16. janúar 2016 kl. 16.00 á fjórðu hæð Stjórnsýsluhúss Ísafjarðarbæjar. fundurinn er öllum opinn og hvetur sameiningarnefnd áhugasama um að koma og taka þátt í stofnun nýs og öflugs íþróttafélags.

Nánar
Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur
Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur

Laugardaginn 16. janúar mun HSV í samstarfi við KFÍ bjóða upp á fyrirlestra með sálfræðingnum Hafrúnu Kristjánsdóttur. Fyrirlestrarnir verða tveir, annarsvegar klukkan 13.30 fyrir íþróttakrakka  í 6. – 9. bekk grunnskóla og hinn verður kl. 15 fyrir iðkendur í 10. bekk og eldri. Fyrirlestrarnir verða haldnir í fyrirlestrastofunni á neðri hæð Menntaskólans á Ísafirði. Þjálfarar eru hvattir til að mæta og foreldrar eru velkomnir með sínum börnum.

Nánar
Kjartan Óli Kristinsson og Birkir Eydal Skelli
Kjartan Óli Kristinsson og Birkir Eydal Skelli
1 af 7

Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði HSV. Alls bárust umsóknir frá fjórum aðildarfélögum HSV vegna 8 íþróttamanna. 

Nánar