Mánudaginn 10. janúar byrjum við

Við höfum gert breytingar frá fyrri árum, í þetta sinn verður hópnum kynjaskipt.

Drengir í 7.-10. bekk æfa á mánudögum frá 15-16.

Stúlkur í 7.-10. bekk æfa á fimmtudögum frá 15-16

Skráning inn á www.hsv.is og þar er valið; skráning iðkenda

Endilega hafið samband við mig í síma 865-7161 eða sendið mér tölvupóst á hsv@hsv.is fyrir frekar upplýsingar eða aðstoð við skráningu. 

Nánar

Í janúar verður boðið upp á KSÍ C þjálfaranámskeið á hér á Ísafirði.

Við hvetjum alla áhugasama til að skrá sig og taka þátt, mömmur og pabba, ömmur og afa, frænkur, frænda, unga sem aldna og alla áhugasama um knattspyrnuþjálfun.
Áhugasamir iðkendur knattspyrnudeildar fá námskeiðið að kostnaðarlausu.

Nánar
Gönguskíðaæfingar fyrir börn í .1-4. bekk hefjast 06. jan nk og fara fram á Seljalandsdal.
Æfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00.
Skráning fer fram í Nóra.
Nánar

Jóla- og nýárskveðjur frá stjórn og starfsfólki HSV.

 

Minnum á að skráning fyrir íþróttaskóla vorannar 2022 er hafin.

Framkvæmdastjóri er við símann 8-16 á milli hátíða.

 

Nánar

Íþróttaskóli HSV hefur fengið nýtt merki.

Höfundur merkisins er Gunnar Bjarni og færum við honum okkar bestu þakkir.

Starfið hefur gengið vel í haust og hlökkum við mikið til vorannarinnar.

Síðasti æfingadagur er í dag fimmtudag og er skráning hafin á vorönn sem hefst þriðjudaginn 04. janúar.

Skráningar fara fram í Nóra.

 

Nánar